Miðvikudagskvöld 4/ 5 / 2022 mun vera uppfærsla netþjóna vegna Intempus og kerfið verður því ótengt frá 18:00, við gerum ráð fyrir að koma aftur síðar í kvöld. Afsakið óþægindin sem þetta kann að valda.

Microsoft er búið að gera breytingar á leyfismódelinu hjá sér. Nú er hægt að velja um bindingu í 1 ár í senn eða 1 mánuð í senn. Hægt er að greiða mánuð fyrir mánuð eða með eingreiðslu fyrir allt árið, fyrir þau leyfi sem eru bundin í 1 ár. Leyfi sem eru með mánaðarbindingu eru...

https://svar.is/wp-content/uploads/2021/11/Svar-40x99-gr-tr.png

Open Banking, Debitum og Uniconta.   Við hjá Svar höfum verið að vinna í því að samþátta Open Banking og Debitum við Uniconta. Við viljum í þessu fréttabréfi kynna nokkra hluti sem við erum að vinna að. Markmiðið okkar er að stefna á að minnka alla handavinnu við upplýsingakerfið. Hvað er Open Banking?  Open Banking er þjónustufyrirtæki...

https://svar.is/wp-content/uploads/2021/03/Runar-Svar-1024x683-1-1024x640.jpg

Tæknibreytingar gerast hratt þessi árin og stundum eiga þeir sem vinna við þær fullt í fangi með að fylgjast með. Orðið „kollvarpa“ er ansi skemmtilegt þegar það er sett í samhengi við tæknibreytingar þar sem tæknin hreinlega kollvarpar því sem við þekkjum og vinnum með. Kollvörpun – Bílar Dæmi um slíka kollvörpun er til dæmis...

https://svar.is/wp-content/uploads/2022/02/20211104_ros_DSF0606-1280x640.jpg

Tæknifyr­ir­tækið Svar hef­ur ráðið til sín Hjalta Ragn­ars Ei­ríks­son, lög­gilt­an end­ur­skoðanda, þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu. „Hjalti hef­ur mikla reynslu á sínu sviði en á ár­un­um 2000 – 2020 starfaði hann hjá end­ur­skoðenda­skrif­stof­unni Deloitte. Árin 2014 – 2020 var hann meðal ann­ars liðsstjóri yfir 30 manna sviði sem sér­hæfði sig í gerð árs­reikn­inga, skatt­fram­tala, bók­halds...

https://svar.is/wp-content/uploads/2021/03/Runar-Svar-1024x683-1-1024x640.jpg

Þær breytingar sem eiga sér nú stað í rafrænni skeytamiðlun eru gott dæmi um það sem gerist þegar ný tækni umbyltir öllu og hlutir gerast mun hraðar en nokkurn gat órað fyrir. Í dag eru þrír íslenskir aðilar svokallaðir skeytmiðlarar hér á landi, en skeytamiðlarar eru i raun gömlu pósthúsin sem flokkuðu póst áður en...

Starfsmaður frá Svar fór inn á hjúkrunarheimili til að laga net/sjónvarp fyrir íbúa.Til þess að það væri mögulegt þurfti hann að klæða sig í alklæðnað heilbrigðisstarfsmanna. Gott að nefna að hann var í þessum búning í 10-20 mín og svitnaði eins og í sauna. Heilbrigðisstarfsfólk eru hetjur fyrir að standa vaktina fyrir okkur í þessum...