Umboðsaðilum Uniconta fjölgaði jafnt á fyrri hluta ársins. Aukning í fjölda notenda var 49% samanborið við árið 2020. Forstjóri og stofnandi Uniconta A/S, Erik Damgaard, gerir ráð fyrir að afkoma ársins 2021 verði jákvæð um 10 milljónir danskra króna. Áframhaldandi metvöxtur Uniconta. 49% vöxtur í fjölda notenda Uniconta á fyrri hluta ársins undirstrikar þær frábæru viðtöku...

https://svar.is/wp-content/uploads/2021/03/Svar-hagkvaemari-skýjalausnir.png

Frá og með 1. águst 2021 breytast taxtar fyrir útselda þjónustu hjá Svar tækni ehf. Innleiðingarvinna Sérfræðings 1 Var 19.900 kr án vsk per klukkustund Verður 21.900 kr án vsk per klukkustund Innleiðingarvinna Sérfræðings 2 Var 21.900 kr án vsk per klukkustund Verður 24.900 kr án vsk per klukkustund Innlestur gagna Var 19.900 kr án...

https://svar.is/wp-content/uploads/2020/11/20200911_ros_DSF3267-1280x640.jpg

Margt hefur gerst í þróun á Uniconta síðustu árin. Til dæmis er innheimtukerfið (kröfukerfið) nú hluti af grunnpakkanum. Í staðin kemur Banka- & Þjóðskrárkerfi, Bankakerfið er beintenging við alla banka og þjóðskrártenging innifelur 30 uppflettingar á mánuði. Nánari upplýsingar um nýjungar og staðreyndir um Uniconta má finna á þessari slóð Eftirfarandi breytingar verða þann 1. Janúar...

https://svar.is/wp-content/uploads/2020/02/82F553501170AEC5C0367FC8FF4D35F1754D8DDABEF64DD76C26277D870846E4_713x0.jpg

Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann. „Í nútíma viðskiptaumhverfi eru miklar kröfur gerðar um samþáttun...

https://svar.is/wp-content/uploads/2019/05/image00001-1140x761-1-1140x640.jpeg

Í síðustu viku var haldin ráðstefna á vegum Uniconta á Íslandi um framtíðarbókhaldið. Aðal fyrirlesari var Erik Damgård eigandi og aðalhönnuður Uniconta. Hátt í 300 manns sóttu ráðstefnuna sem tókst vel í alla staði. Svar bindur miklar vonir við Uniconta sem framtíðarbókhald nútíma fyrirtækja. Hér má sjá myndir frá ráðstefnunni.

„Er starf bókarans í fyrirtækjum meira en að breytast hratt; gæti það verið að leggjast niður? Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svars, er í mjög forvitnilegu viðtali hjá Jóni G. í kvöld. Þeir ræða símavörslu í fyrirtækjum og hvernig hún hefur gjörbreyst á tuttugu árum. Brandarar um „Bellu símamær“ heyrast ekki lengur. Og hver kannast ekki við...

Í dag fór vefverslun Svar Tækni (verslun.svar.is) í loftið, en þar sem verið er að slípa til ferla innandyra hjá okkur verður einungis hluti af vöruúrvali okkar á síðunni hverju sinni.