HELGUM OKKUR ÞÍNU FYRIRTÆKIFramtíðin er öruggari
með okkar fólki

Víðtæk sérþekking sem miðar að því að veita þínu tækniumhverfi öryggi til framtíðar. Einlæg og persónuleg þjónusta viðheldur langvarandi viðskiptasambandi. VIð erum til staðar fyrir þig!

GREININGAR OG SÖLUSVIÐ

Rúnar
Sigurðsson

Linda
Wessman

Hjalti Ragnar
Eiríksson

FJÁRMÁLA OG REKSTARSVIÐ

Kolbrún Hrund
Víðisdóttir

Fjármálastjóri

Maggý
Möller

Verkefna- og vörustjóri

Skuggi
Rúnarsson

"Sálfræðingur"

HUGBÚNAÐAR OG BÓKHALDSSVIÐ

Erla Kr.
Bergmann

Ívar Kristinn
Hallsson

Grétar Örn
Hjartarson

Jóhanna María
Leifsdóttir

Bessi Toan
Ingason

TÆKNI OG ÞJÓNUSTUSVIÐ

Gunnar
Brynjólfsson

Hörður Már
Gestsson

HVAR LIGGJA STYRKLEIKAR OKKAR

Undirbúningur
Vel skilgreint og undirbúið verkefni, þar sem allir aðilar eru meðvitaðir um hvert skal stefna og framvindu verka hverju sinni, er lykillinn að góðu áframhaldandi samstarfi.
Greining
Við erum sérstaklega fær í að greina alla tækniinnviði fyrirtækis þíns og vinna út frá þeirri greiningu faglegt og nákvæmt starf sem miðar að hagkvæmara umhverfi í kjölfarið.
Samskipti
Við leggjum mikla áherslu á opin, heiðarleg og fyrst og fremst persónuleg samskipti við alla viðskiptavini, ásamt því að vera til staðar þegar viðskiptavinur þarf.
Kænska
Að vera fær um að leysa vandamál er góður kostur. Að geta fundið bestu mögulegu lausnina og innleiða hana á hagkvæman hátt er ómetanlegt, það gerum við.
Reynsla
Með yfir 40 ára reynslu á tækni- og hugbúnaðarsviðinu eru fá, ef einhver, fyrirtæki sem standa okkur framar í áunninni reynslu. Þessi reynsla skilar sér margfalt til viðskiptavina okkar.
Samvinna
Við leggjum mikið upp úr samvinnu við okkar viðskiptavini. Markmiðið er að stofna til langvarandi viðskiptasambands þar sem allir aðilar njóta góðs af velgengninni.
Samþáttanir
Samþáttanir milli kerfiseininga er grundvöllur af öllu okkar besta starfi. Við erum framanlega meðal jafningja þegar kemur að þekkingu á samþáttunum rekstrarlausna.
Verkumsjón
Þegar í mörg horn er að líta þá er mikilvægt að allir verkþættir gangi snuðrulaust fyrir sig. Skýr verkstýring allt frá undirbúningi að afhendingu er besta leiðin til að tryggja árangur.

Það kom sá tími þar sem áhættan við að halda að sér höndum varð dýrkeyptari en áhættan
við að sækja fram

bt_bb_section_bottom_section_coverage_image