Uniconta bókhaldskerfi
Með Uniconta nærðu betri stjórn á fjárhag, verkbókhaldi, framleiðslu og birgðum og tekur stórt stökk inn í stafræna framtíð. Sjálfvirkni, notendavæni, hraði og aðlögunarhæfni einkenna þetta byltingakennda kerfi sem er fullkomlega aðlagað að íslensku viðskiptaumhverfi.
Uniconta er framtíðin