STOÐLAUSNIR SVAR

Þaulprófaðar og samþáttaðar rekstrarlausnir

Lausnamengi okkar er víðtækt og þar af eru nokkrar stoðlausnir sem eru flaggskip okkar á markaði og standa öðrum sambærilegum lausnum framar

Uniconta bókhaldskerfi

Með Uniconta nærðu betri stjórn á fjárhag, verkbókhaldi, framleiðslu og birgðum og tekur stórt stökk inn í stafræna framtíð. Sjálfvirkni, notendavæni, hraði og aðlögunarhæfni einkenna þetta byltingakennda kerfi sem er fullkomlega aðlagað að íslensku viðskiptaumhverfi.
Uniconta er framtíðin

Zoho rekstrarkerfi

Zoho gefur þér möguleika á að nýta allt að 40 fullsamþáttaðar lausnir fyrir reksturinn. Með Zoho CRM, eitt öflugasta CRM kerfi heims og Zoho Desk, eitt besta þjónustu- og beiðnakerfi á markaðnum samhliða hinum 38 lausnunum í lausnamengi þeirra eru Zoho einfaldlega fremstir meðal jafningja

Intempus verkskráning

Fullkomið verk- og tímaskráningakerfi sem leysir gömlu vinnuseðlana af hólmi. Allt frá því að stofna verkefni fram til þess að reikningur er gefinn út fyrir vinnunni er einfaldleiki og nákvæmni er höfð í fyrirrúmi. Allir í fyrirtækinu og viðskiptavinir verða glaðari þegar Intempus er notað.