Verðbreyting 1. Janúar 2021

November 13, 2020
https://svar.is/wp-content/uploads/2020/11/20200911_ros_DSF3267-1280x853.jpg

Margt hefur gerst í þróun á Uniconta síðustu árin. Til dæmis er innheimtukerfið (kröfukerfið) nú hluti af grunnpakkanum. Í staðin kemur Banka- & Þjóðskrárkerfi, Bankakerfið er beintenging við alla banka og þjóðskrártenging innifelur 30 uppflettingar á mánuði.

Nánari upplýsingar um nýjungar og staðreyndir um Uniconta má finna á þessari slóð


Eftirfarandi breytingar verða þann 1. Janúar 2021.


Uniconta innheimtukerfi og Banka og þjóðskrárkerfi.

Innheimtukerfi verður innifalið í öllum áskriftum

Banka & þjóðskrártenging mun kosta 2.999


Uniconta Standard

Verð fyrir hvern notanda verður 5.999

Verð fyrir hvert aukafyrirtæki er 1.999


Uniconta Business

Verð fyrir hvern notanda verður 7.499

Verð fyrir hvert aukafyrirtæki verður 2.999


Uniconta Enterprise

Verð fyrir hvern notanda verður 8.999

Verð fyrir hvert aukafyrirtæki verður 3.999

Ofangreind verð hafa að mestu verið óbreytt frá árinu 2018 en frá þeim tíma hefur fjölda nýrra aðgerða verið bætt inn í kerfið. Uniconta mun þrátt fyrir þessar verðbreytingar vera hagstæðasti valkosturinn fyrir íslensk fyrirtæki stór sem smá.

 

Ef það vakna einhverjar spurningar varðandi breytingarnar eða ef þið viljið fá betri kynningu á þeim nýjungum sem Uniconta býður upp á. Endilega ekki hika við að finna okkur á spjallinu hér á síðunni, senda okkur tölvupóst á sala@svar.is eða hringja í okkur í síma 5106000