Vaktaplan
Vaktaplan Curio Time var hannað með vaktstjórum veitingahúsa, hótelstjórnendum ásamt ýmsum fyrirtækjum sem eru með starfsfólk í vaktavinnu. Vaktir eru litaskiptar bæði í appi og stjórnborði, starfsmenn geta séð lausar vaktir og sótt um vaktir, séð vinnustundir pr. viku og yfir mánuðinn og allt annað sem þarf fyrir gott vaktakerfi. Curio Schedules fæst bæði fyrir iOS og Android farsíma.