360° OMNI-CHANNEL LAUSNIR

Ert þú til staðar
fyrir viðskiptavininn?

Ekki missa af tækifærunum. Gefðu kost á þjónustu þinni eða vörum þar og þegar viðskiptavinurinn óskar eftir því! Vertu leiðandi í stafrænum lausnum.
AF HVERJU SVAR?

Persónuleg þjónusta

Við leitumst eftir að byggja langvarandi og heiðarlegt viðskiptasamband við viðskiptavini. Við erum alltaf til staðar fyrir þig og viljum að þú finnir fyrir að tæknimálin séu í öruggum höndum.
Traust er grundvöllur alls.
AF HVERJU SVAR?

Reynsla & þekking

Með 40 ára reynslu á hugbúnaði og tæknilausnum er fátt sem við höfum ekki séð. Með sambland af eldri reynslumeiri einstaklingum sem og ungu og framsæknu fólki höfum við það sem þarf til að þjónusta þig fullkomlega.
AF HVERJU SVAR?

Tækni fyrir fólk

Þú átt aldrei að þurfa upplifa skort á skilningi eða upplýsingum. Skýrt markmið okkar er að þú sért fullkomlega upplýst/ur um hvað þig vantar, hvers vegna þig vantar það, hvað það gerir fyrir þig og hversu mikið þú greiðir fyrir það. Allt uppi á borðum!
VIÐ HÖFUM SVARIÐ FYRIR ÞIG

Hvernig getum við
hjálpað þér?

Við búum yfir umfangsmikilli reynslu af fjölbreyttum tæknilausnum fyrir íslensk fyrirtæki. Við teljum okkur leiðandi í stafrænum lausnum á Íslandi.
Net- og símkerfi
Við sjáum um nettenginguna og setjum upp gott símkerfi til að byggja allt saman á sterkum grunni. Áratuga reynsla okkar kemur sér vel.
Fjárhagskerfi og bókhaldsþjónusta
Nútíma fjárhagskerfi sem hjálpar þér að halda fjármálunum í lagi. Viljum hjálpa þér og kenna þér það sem þú þarft.
Stjórnun viðskiptatengsla
Nú getur þú fengið fullkomna yfirsýn yfir samskipti og upplýsingar. Tilboð, sölur, tölvupóstar, símtöl og margt fleira tengt viðskiptavinum þínum saman komið á einum stað. Þú gleymir engu.
Beiðnakerfi og þjónustuborð
Hver á að sinna hverju og í hvaða röð? Hvað er í forgangi og hversu langan tíma tók að vinna þetta? Hvað á að gera og hvernig var það leyst?... Hér liggja svörin við þeim spurningum.
Þetta þarf ekki að vera flókið en þetta þarf að vera öruggt. Þægilegt og notendavænt viðmót í bland við góðar skýrslur og fullkomna yfirsýn í bland við góðar skýrslur gerir stjórnendur og starfsmenn ánægðari.
Verslun, vefverslun og heildsala
Samtengdu allar verslunarleiðir þínar. Aldrei aftur misræmi á lagerstöðu, einfalt að uppfæra vörur og verð. Þetta er það sem þig er búið að dreyma um! Margir ævintýralegir eiginleikar.
FRÉTTIR AF STARFSEMINNI

Nýjustu fréttir

Ferlar og gervigreind | Grein á visir.is 29. desember 2023
December 29, 2023
Ferlar og gervigreind | Grein á visir.is 29. desember 2023
Maggý Möller skrifar Á tímum stafrænna umbreytinga hefur sameining ferla og gervigreindar (AI) komið fram sem öflugt afl sem endurmótar atvinnugreinar, eykur framleiðni og endurskilgreinir skilvirkni. Allt frá framleiðslu og heilsugæslu til fjármála og þjónustu við viðskiptavini, gervigreindardrifnir ferlar hafa orðið lykilatriði í að knýja fram nýsköpun og sjálfbæran vöxt. Í þessari grein munum við...
Fréttabréf Uniconta | Desember 2023
December 15, 2023
Fréttabréf Uniconta | Desember 2023
   Uniconta Heildsölukerfi B2B                                        Svar hefur hafið sölu á heildsölukerfi beintengt við Uniconta. Markmiðið er að heildsalar geti veitt viðskiptavinum sínum aðgang að sjálfsafgreiðslu. Viðskiptavinir geta séð: Úttektarheimild sína, úttektarstöðu og greiðsluskilmála. Einnig sjá viðskiptavinir sín verð, reikninga, pantanir og fleira. Hægt er að velja um mismunandi afhendingarmáta og greiðslumáta. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum og...
Svar á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll
August 31, 2023
Svar á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll
Við hjá Svar erum með bás á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll. Þar munum við sýna og kynna Intempus og TimeLog tímaskráningar kerfin. Intempus og TimeLog eru vel þekkt tímaskráningarkerfi með yfir 30.000 notendur hvort um sig. Intempus hefur náð mikilli fótfestu hér á landi og er TimeLog nú kynnt hjá okkur í Svar í fyrsta skipti....