Skip to main content

Bættu tímaskráninguna og yfirsýnina

í fyrirtækinu þínu

Bættu hjá þér stjórnun á forða og starfsfólki, skráning fjarveru og orlofs allt á einum stað. Gerðu skráningu á reikningum sjálfvirka og auðveldaðu þér lífið, sparaðu tíma sem gæti farið í arðsamari og gagnlegri verk.

TimeLog er verkfæri til að styrkja skráningu og yfirsýn. Skýrslur gefa yfirsýn verkefna frá upphafi til enda. Auðvelt að sjá álag á einstaka starfsmenn og hvort allur tími sé nýttur. Aðgangur að öllu á einum og sama staðnum.

timelog-logo

Taktu skrefið

Fyrsta skrefið að því að öðlast innsýn inn í reksturinn er að koma auga á hvar eitthvað mætti betur fara. Er öllum verkefnum skilað á réttum tíma? Eru verkefnin innan tímaáætlunar? Ertu að nýta krafta allra starfsmanna þinna til fulls?. Prófaðu TimeLog í 30 daga - engin skilyrði – og uppgötvaðu hvernig það er að fá betri yfirsýn og stýra með einfaldara hætti.

Komdu með okkur yfir á 21. öldina með nútímalegri lausnum sem stenst allan samanburð við önnur kerfi.

Gefðu þér tíma til að sinna mikilvægustu atriðunum í rekstrinum og leyfðu TimeLog að sjá um tíma- og verkskráningum.

Ný yfirsýn

Þú getur öðlast yfirsýn yfir samninga og með forðastýringunni nærð þú utan um alla þætti sem snúa að starfsfólki. Útseldum tímum, fríum og innri verkum. TimeLog lofar að með innleiðingu kerfisins þá verði til a.m.k. ein auka klukkustund af útskuldanlegri vinnu frá hverjum starfsmanni, allt vegna hagræðingar og einfaldar og nútímalegrar uppsetningar TimeLog. 
Þú hefur engu að tapa.

Timelog í hnotskurn

Tímaskráning - fylgstu með verkefnunum þínum í rauntíma

TimeLog er sveigjanlegur hugbúnaður á þá leið að þú getur fylgst með tíma- og verkskráningum í vafra í tölvu og í farsíma, og það skiptir engu máli hvort þú ert á PC, iOS, Android eða iPhone, TimeLog virkar í öllum kerfum. Einnig er hagnýt samþætting við MS Outlook í boði þar sem þú skráir tíma sem var skráður sem erindi í Outlook beint í TimeLog sem unna vinnustund.

Forðastýringin í TimeLog (e. Resource Planner) er frábær lausn til að hafa yfirsýn yfir mannauð fyrirtækisins og bolmagn teymisins til að taka að sér ný verkefni. Einnig er hægt að fylgjast með nýtingu og framlagi starfsmanna til að sjá til þess að einstaka starfsmaður sé ekki yfirbókaður eða hann vanti verkefni og einnig skipulagt sumarfrí starfsmanna. Með þessu þá veistu alltaf hversu margar klukkustundir eru bókaðar, hverjar áætlaðar tekjur af verkefninu verða og hversu margar klukkustundir þú hefur þegar reikningsfært.

Hafðu samband við söluráðgjafa og fáðu kynningu á nokkurar skuldbindinga.

Fyrir nánari upplýsingar, hafðu samband við okkur á sala@svar.is

Með nákvæmri tímaskráningu auðveldar þú ferlið við að halda utan um vinnutíma, verkefni, viðskiptavini og reikninga.

Frá því TimeLog var stofnað árið 2001 hefur markmiðið verið að bjóða fyritækjum upp á tól sem aðstoðar stjórnendur við að fylgjast með gangi mála varðandi tíma- og verkskráningu og stuðla að því að þeir öðlist mun skilvirkari og betri yfirsýn yfir fyrirtæki sín.

Ertu með spurningar eða vantar frekari upplýsingar hafðu samband og 

saman finnum við hentugustu lausnina fyrir þína starfsemi.

Hafa samband