Insight fyrir Uniconta er öflugt verkfæri sem byggir á Power BI frá Microsoft. Við hjá Svar höfum verið að þróa Insight fyrir Uniconta með Naski ehf og Cubus ehf síðastliðin tvö ár. Insight er beintengt við gagnagrunn Uniconta. Um leið og bókun á tekjum eða kostnaði í Uniconta hefur verið framkvæmd uppfærist Insight og birtir uppfærðar lykiltölur að morgni. Einnig er hægt að uppfæra eftir óskum hverju sinni.
Þróun mánaðalegra rekstrarupplýsinga
Hér er hægt að sjá yfirlit yfir birgði félagsins út frá gefnu grunngildi, s.s. ár eða mánuð
Yfirborðs sölugreining eða sértæk sölugreining per verslun