Internettengingar
- Vöruúrval

Við hjá Svar erum með breitt úrval nettenginga sem henta flestum fyrirtækjum. Okkar aðal birgjar eru Hringdu og Nova, en við erum einnig í samstarfi við Símann og Vodafone.

Litla Ljós

Litla ljós er ódýrasta nettengingin fyrir fyrirtæki. Hentar fyrir fyrirtæki sem vilja hraða nettengingu, en eru ekki háð því að netið sé alltaf til staðar eða þurfa ekki aukaþjónustur eins og einkanetstengingar og VPN.

  • Allt að 1000Mbit/s
  • Ótakmarkað gagnamagn
  • Þjónustað eins og heimilistenging
  • IP tala getur breyst

Fyrirtækja Ljós

Fyrirtækja ljós hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN .

  • Hraði allt að 1000Mbit/s
  • Ótakmarkað niðurhal
  • Uppfærslur utan vinnutíma
  • Forgangsþjónusta
  • Föst IP tala

Fyrirtækja Ljós+

Fyrirtækja ljós+ hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN. Einnig er boðið upp á Site-to-Site tengingar yfir Vlan í gegnum þjónustuaðilann.

  • Hraði allt að 1000Mbit/s
  • Ótakmarkað niðurhal
  • Uppfærslur utan vinnutíma
  • Forgangsþjónusta
  • Bíður upp á Vlan site-to-site tengingar
  • Föst IP tala

Fyrirtæki 10Gbit/s

Fyrirtæki 10Gbit/s hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. En þurfa hraða umfram það sem venjulegar nettengingar geta boðið upp á. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN. Einnig er boðið upp á Site-to-Site tengingar yfir Vlan í gegnum þjónustuaðilann.

  • Hraði allt að 10Gbit/s
  • Ótakmarkað niðurhal
  • Uppfærslur utan vinnutíma
  • Forgangsþjónusta
  • Bíður upp á Vlan site-to-site tengingar
  • Föst IP tala

Hér þarf að vera með netbúnað innanhúss sem ber þessa umferð. Við hjá Svar erum með búnað sem henta í þesskonar umhverfi.

4G net

4G eða 5G áskriftir henta vel á stöðum þar sem ekki er í boði hefðbundnar nettengingar. Einnig henta þær vel sem varaleið á netkerfum.

  • Hraði (4G) allt að 50Mbit/s
  • Hægt að fá fasta IP tölu á vissum áskriftum
  • Gagnamagn fáanlegt í eftirfarandi pökkum
    • 500GB
    • 2000GB
    • Ótakmarkað
  • Mismunandi eftir áskriftum hvort við notum dreifikerfi Símans eða Nova

Fjarvinnutengingar

Fjarvinnutengingar eru ætlaðar starfsmönnum fyrirtækja sem þurfa að vera nettengdi að heiman. Fyrirtækið pantar og greiðir fyrir nettenginguna.

  • Hraði allt að 1000Mbit/s
  • Ótakmarkað niðurhal
  • Hægt að tengja á ljósleiðarakerfum Ljósleiðarans og Mílu
  • Aðgangsgjald innifalið í verði
  • Leiga á heimilisrouter er innifalinn í verði