Litla ljós er ódýrasta nettengingin fyrir fyrirtæki. Hentar fyrir fyrirtæki sem vilja hraða nettengingu, en eru ekki háð því að netið sé alltaf til staðar eða þurfa ekki aukaþjónustur eins og einkanetstengingar og VPN.
Fyrirtækja ljós hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN .
Fyrirtækja ljós+ hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN. Einnig er boðið upp á Site-to-Site tengingar yfir Vlan í gegnum þjónustuaðilann.
Fyrirtæki 10Gbit/s hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. En þurfa hraða umfram það sem venjulegar nettengingar geta boðið upp á. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN. Einnig er boðið upp á Site-to-Site tengingar yfir Vlan í gegnum þjónustuaðilann.
Hér þarf að vera með netbúnað innanhúss sem ber þessa umferð. Við hjá Svar erum með búnað sem henta í þesskonar umhverfi.
4G eða 5G áskriftir henta vel á stöðum þar sem ekki er í boði hefðbundnar nettengingar. Einnig henta þær vel sem varaleið á netkerfum.
Fjarvinnutengingar eru ætlaðar starfsmönnum fyrirtækja sem þurfa að vera nettengdi að heiman. Fyrirtækið pantar og greiðir fyrir nettenginguna.