Ný lausn fyrir heildsölur

Ert þú með heildsölu og vilt mæta þörfum viðskiptavina þinna á tímum sjálfsafgreiðslu og aukinnar skilvirkni? Þá erum við með lausnina fyrir þig. Uniconta B2B er sérsniðin lausn að þörfum heildsalans sem vill þjónusta viðskiptavini sína í kviku viðskiptaumhverfi.

 

 

Í hröðu viðskiptalandslagi nútímans er ekki lengur ógerningur að vera á tveimur stöðum í einu. Uniconta B2B gjörbyltir B2B sölu með nýjustu tækni sinni sem gerir viðskiptavinum þínum kleift að versla hjá heildsölunni þinni hvar sem er í gegn um þægilegt umhverfi og nýstárlegar “Mínar síður” á áður óséðan máta.

Ekki missa sölu úr greipum! 

Við vitum að skilvirkni er lykilatriði og með Uniconta B2B þá sparar þú viðskiptavinum þínum dýrmætan tíma og eykur söluframleiðni þína. Slástu í hóp farsælla heildsala sem treysta á lausn okkar til að auka frammistöðu sína hjá viðskiptavinum sínum. Þú verður ekki svikinn af því.

Previous slide
Next slide
Voice Recognition, Search Technology Concept. Worker in glasses using smart phone and pc sitting in car


Hik er sama og tap. Settu þig í samband 

við sölumenn hjá Svar og við aðstoðum þig við 

að færa reksturinn yfir á 21. öldina