Teams símkerfið er hluti af Microsoft 365 lausninni og hentar vel fyrir þá sem vilja nýta sér Microsoft 365 lausnina sem símkerfi. Landis Contact Center er viðbót við Teams og er samþáttað við Teams og bætir upp það sem Teams býður ekki upp á í dag þ.e. skiptiborðsvirkni og þjónustuversvirkni. Auðvelt er að setja Landis skiptiborðið upp en hægt er að sækja viðbótina inn á Teams markaðstorgið og hefja notkun.
Auðvelt er að fá prufuaðgang og sjá hvort kerfið henti í það sem verið er að leita eftir. Uppsetning á flæði í Landis fyrir Teams er einfalt og hægt að setja inn hjálparsvörun fyrir mismunandi deildir, t.d. sala, þjónusta eða hvaða hóp sem þörf er á hverju sinni. Svar er með tæknimenn sem eru með sérþekkingu í Teams og Landis lausnum.
Hér fyrir neðan er listi yfir helstu eiginleika Landis lausnarinnar.