Open Banking:
Sjálfvirkar greiðslur

Vantar þig síðasta púslið til að myndin gangi upp?

FASTUR Í FORTÍÐINNI?
Sjálfvirkar greiðslur á eindaga, tenging við alla banka.

Ekki hika - framtíðin er núna!

Leyfðu okkur að einfalda þér
bókhaldið og bankasamskiptin

Samþáttaðar lausnir minnka handavinnu og auka skilvirkni.
  • Handavinnan við færslu bókhalds verður mun minni og auðveldari.
  • Hafðu yfirlit yfir alla banka sem þú þarft í daglegum rekstri.
  • Yfirlit yfir stöðu á reikningum, kreditkortum og fyrirtækjakortum.
  • Yfirlit yfir ógreidda reikninga og kröfur í banka.
  • Greiddu reikninga á eindaga sjálfvirkt og bókhaldið færist samhliða.
  • Staða á lánardrottnum á hverjum tíma, hvað er til greiðslu á næstunni.
  • Staða á viðskiptakröfum og væntanlegar inngreiðslur ef viðskiptavinur
    greiðir á eindaga.

Sjálfvirk bókun
& Greiðsla

Með lausnamengi Svar getur greiðsla og bókun reikninga orðið algjörlega sjálfvirk. Leyfðu okkur að einfalda þér lífið, auka skilvirkni og útrýma mannlegum mistökum.
8 lykilatriði bókhaldshringsins
Viðbótarþjónusta hjá Svar

Láttu okkur sjá um bókhaldið á
meðan þú einbeitir þér að rekstrinum

  • Dagleg færsla bókhalds, enginn pappír – allt rafrænt.
  • Myndræn framsetning á stöðu rekstursins með Insight fyrir Uniconta.
  • Bókhaldið afstemmt við VSK uppgjör annan hvern mánuð.
  • Ársreikningar og skattframtöl fyrir fyrirtæki.
  • Rekstrarráðgjöf og skattaleg ráðgjöf af löggiltum endurskoðanda.