Með lausnamengi Svar getur greiðsla og bókun reikninga orðið algjörlega sjálfvirk. Leyfðu okkur að einfalda þér lífið, auka skilvirkni og útrýma mannlegum mistökum.
Viðbótarþjónusta hjá Svar
Láttu okkur sjá um bókhaldið á meðan þú einbeitir þér að rekstrinum
Dagleg færsla bókhalds, enginn pappír – allt rafrænt.
Myndræn framsetning á stöðu rekstursins með Insight fyrir Uniconta.
Bókhaldið afstemmt við VSK uppgjör annan hvern mánuð.
Ársreikningar og skattframtöl fyrir fyrirtæki.
Rekstrarráðgjöf og skattaleg ráðgjöf af löggiltum endurskoðanda.