Dýrmætir tímarTímaskráningarkerfi einföld og skýr yfirsýn
Svar býður öflug og sveigjanleg tímaskráningarkerfi. Við sérhæfum okkur í því að einfalda flókið umhverfi þegar kemur að skráningum, eftirliti og stjórnun tíma starfsfólks fyrirtækja og stofnana.
Okkar kerfi sameina vaktastjórnun, fjarvistastjórnun, frammistöðustjórnun, samskipti starfsmanna, mannauðsupplýsingar, fjármál og áætlanagerð, og margt meira, allt í einni lausn.
Fáðu frítt stöðumat!
Hafðu samband og sérfræðingar okkar meta stöðuna í þínu fyrirtæki, þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga.
Kerfi sem eru sniðin að kröfum og þörfum í hverju fyrirtæki
Lykilmælikvarðar
gefur þér beinan aðgang að fjárhags- og lykilmælikvörðum (KPIs), eins og framleiðni, launaprósentum og launakostnaði. Kynntu þér nýja innsýn í aðgerð.
Alþjóðlegur samanburður
Gerðu samanburð við sambærilega starfsemi. Notaðu KPI yfir allt fyrirtækið til að bera saman árangur á landsvísu og / eða á alþjóðavettvangi.
Fellur að kjarasamningum
Tímaskráningarkerfi sem eru fullkomlega aðlaganleg þegar kemur að kjara- og starfssamningum – jafnvel yfir landamæri. Aðeins þörf á einni lausn fyrir allar staðsetningar!
Fyrir allt teymið
Veldu kerfi sem hentar öllu teyminu; stjórnendum, starfsmannahaldi, rekstri, eftirliti, launvinnslu, UT og starfsfólki. Réttindi notanda geta verið aðlöguð eftir stjórnarháttum í hverju fyrirtæki.
Einfalt og gagnsætt
Gerðu ákvarðanatökur auðveldari og betri, nútímatímaskráningakerfi gera handvirka tímafreka ferla sjálfvirka og sýnir viðeigandi upplýsingar til viðeigandi aðila.
Auðveld samþáttun
Við sérhæfum okkur í að gera allt umhverfið eins einfalt og áhrifaríkt og mögulegt er. Við samþættum kerfi líkt og mannauðskerfi, launakerfi og afgreiðslukerfi, vaktakerfi, viðskiptahugbúnað o.s.frv. á einn stað.
Einfaldaðu tímaskráningar og náðu betri yfirsýn
Hafðu samband og setjum upp tímaskráningarkerfi sem hentar þörfum á þínum vinnustað.
Þú getur skráð hvers konar vinnu í Intempus eins og útskuldaða vinnu, fjarveru, frí, notkun, o.s.frv. niður á verk eða verkþætti á mjög einfaldan hátt
Akstursskráning
Akstursskráning gefur notendum kost á að slá inn upphafs- og lokastaðsetningu, og Intempus reiknar fjarlægðina og/eða upphæð aksturs
Vöruskráning
Hægt er að tengja vörulista fyrirtækisins við Intempus, starfsmenn geta síðan með skráð vörunotkun á tiltekin verk í appinu eða í tölvu
Útgjöld
Skráðu útgjöldin í gegnum Intempus appið svo að kvittanir séu alltaf aðgengilegar í skýinu. Einnig má skrá dagpeninga til endurgreiðslu í samræmi við reglur RSK
Viðbótargjöld
Í Intempus getur þú einnig skráð viðbótargjöld með tímaskráningunni þinni, t.d. viðbótargjald v/ útkalls, v/ álags og ýmis önnur óþægindagjöld.
Myndir og skjöl
Þú getur tengt myndir og skjöl við allar gerðir skráninga og á þann hátt hefurðu alltaf gögnin með þér þegar þörf krefur
Samþykktir
Í Intempus stjórnborðinu er öll vinna samþykkt áður en færslur eru fluttar í bókhalds- og launakerfi. Hægt er að skilgreina marga stjórnendur í Intempus
Skýrslur
Í Intempus stjórnborðinu getur þú fengið ýmsar skýrslur eins og uppsafnaða yfirvinnu, tekin frí og veikindileyfi. Einnig er til ítarlegri greining samtengd kerfinu
Cookies are small text files that can be used by websites to make a user's experience more efficient. The law states that we can store cookies on your device if they are strictly necessary for the operation of this site. For all other types of cookies we need your permission. This site uses different types of cookies. Some cookies are placed by third party services that appear on our pages.
Necessary cookies help make a website usable by enabling basic functions like page navigation and access to secure areas of the website. The website cannot function properly without these cookies.
Marketing cookies are used to track visitors across websites. The intention is to display ads that are relevant and engaging for the individual user and thereby more valuable for publishers and third party advertisers.
Preference cookies enable a website to remember information that changes the way the website behaves or looks, like your preferred language or the region that you are in.