Dýrmætir tímarTímaskráningarkerfi
einföld og skýr yfirsýn

Svar býður öflug og sveigjanleg tímaskráningarkerfi. Við sérhæfum okkur í því að einfalda flókið umhverfi þegar kemur að skráningum, eftirliti og stjórnun tíma starfsfólks fyrirtækja og stofnana.

Okkar kerfi sameina vaktastjórnun, fjarvistastjórnun, frammistöðustjórnun, samskipti starfsmanna, mannauðsupplýsingar, fjármál og áætlanagerð, og margt meira, allt í einni lausn.
Tímaskráningarkerfi frá Svar

Fáðu frítt stöðumat!

Hafðu samband og sérfræðingar okkar meta stöðuna í þínu fyrirtæki, þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga.
Stöðumat innifelur greiningu m.a. á:
  • Viðskiptahugbúnaður
  • Fjárhagsbókhald og sjálfvirkni
  • Sölu- og eða tímaskráningakerfi
  • Netbúnaður og skipulag tölvumála
  • Símkerfi og samningar um símaþjónustu

Hringdu í síma 510-6000

eða sendu tölvupóst

sala@svar.is

Svar frítt stöðumat

Kerfi sem eru sniðin að kröfum og þörfum í hverju fyrirtæki

Lykilmælikvarðar
gefur þér beinan aðgang að fjárhags- og lykilmælikvörðum (KPIs), eins og framleiðni, launaprósentum og launakostnaði. Kynntu þér nýja innsýn í aðgerð.
Alþjóðlegur samanburður
Gerðu samanburð við sambærilega starfsemi. Notaðu KPI yfir allt fyrirtækið til að bera saman árangur á landsvísu og / eða á alþjóðavettvangi.
Fellur að kjarasamningum
Tímaskráningarkerfi sem eru fullkomlega aðlaganleg þegar kemur að kjara- og starfssamningum – jafnvel yfir landamæri. Aðeins þörf á einni lausn fyrir allar staðsetningar!
Fyrir allt teymið
Veldu kerfi sem hentar öllu teyminu; stjórnendum, starfsmannahaldi, rekstri, eftirliti, launvinnslu, UT og starfsfólki. Réttindi notanda geta verið aðlöguð eftir stjórnarháttum í hverju fyrirtæki.
Einfalt og gagnsætt
Gerðu ákvarðanatökur auðveldari og betri, nútímatímaskráningakerfi gera handvirka tímafreka ferla sjálfvirka og sýnir viðeigandi upplýsingar til viðeigandi aðila.
Auðveld samþáttun
Við sérhæfum okkur í að gera allt umhverfið eins einfalt og áhrifaríkt og mögulegt er. Við samþættum kerfi líkt og mannauðskerfi, launakerfi og afgreiðslukerfi, vaktakerfi, viðskiptahugbúnað o.s.frv. á einn stað.

Einfaldaðu tímaskráningar og náðu betri yfirsýn

Hafðu samband og setjum upp tímaskráningarkerfi sem hentar þörfum á þínum vinnustað.

Hringdu í síma 510-6000

eða sendu tölvupóst

sala@svar.is

Hvað er hægt að sjá um í tímaskráningarkerfi

Tímaskráning
Þú getur skráð hvers konar vinnu í Intempus eins og útskuldaða vinnu, fjarveru, frí, notkun, o.s.frv. niður á verk eða verkþætti á mjög einfaldan hátt
Akstursskráning
Akstursskráning gefur notendum kost á að slá inn upphafs- og lokastaðsetningu, og Intempus reiknar fjarlægðina og/eða upphæð aksturs
Vöruskráning
Hægt er að tengja vörulista fyrirtækisins við Intempus, starfsmenn geta síðan með skráð vörunotkun á tiltekin verk í appinu eða í tölvu
Útgjöld
Skráðu útgjöldin í gegnum Intempus appið svo að kvittanir séu alltaf aðgengilegar í skýinu. Einnig má skrá dagpeninga til endurgreiðslu í samræmi við reglur RSK
Viðbótargjöld
Í Intempus getur þú einnig skráð viðbótargjöld með tímaskráningunni þinni, t.d. viðbótargjald v/ útkalls, v/ álags og ýmis önnur óþægindagjöld.
Myndir og skjöl
Þú getur tengt myndir og skjöl við allar gerðir skráninga og á þann hátt hefurðu alltaf gögnin með þér þegar þörf krefur
Samþykktir
Í Intempus stjórnborðinu er öll vinna samþykkt áður en færslur eru fluttar í bókhalds- og launakerfi. Hægt er að skilgreina marga stjórnendur í Intempus
Skýrslur
Í Intempus stjórnborðinu getur þú fengið ýmsar skýrslur eins og uppsafnaða yfirvinnu, tekin frí og veikindileyfi. Einnig er til ítarlegri greining samtengd kerfinu

Tíminn er dýrmætur, nýtum hann vel!

bt_bb_section_bottom_section_coverage_image