Bókhaldskerfið þitt í skýinuSparaðu tíma og peninga
UNICONTA er fullkomið bókhaldskerfi (ERP) í skýinu. Kerfið lagast að þínum þörfum og styður við stafræna verkferla.
Uniconta byggir á nýjustu tækni frá Microsoft og tengist auðveldlega öðrum hugbúnaði. Kerfið smellpassar þannig inn í skýjalausnamengi íslenskra fyrirtækja.
Hvað er Uniconta
Fjárhagur
Fjárhagskerfi Uniconta veitir þér fullkomna yfirsýn yfir rekstur og fjármál fyrirtækisins.
Viðskiptavinir
Viðskiptavinakerfi heldur utan um allar viðskiptavina-upplýsingar, tengiliði og útistandandi kröfur
Sala
Náðu betri tökum á sölunni. Frá tilboði til pöntunar. Biðpantanir, afhendingaseðlar og reikningsfærsla.
Lánadrottnar
Allar upplýsingar um lánardrottna, tengiliði, úti-standandi greiðslur. Allar upplýsingar í hendi þér.
Innkaup
Fullkomna stjórn á aðfangakeðju frá birgjum sama hvort um vörur eða þjónustu er að ræða.
Birgðir
Birðgakerfið er flaggskip Uniconta. Fjöllager, stað-setningar, raðnúmer, afbrigðim uppskriftir o.m.m.fl.
Vörustýring
Vörustjórnun er kærkomin öflug viðbót fjárhags- og birgðakerfið og inniheldur fjölda aðgerða.
Verkbókhald
Kostnaður, tekjur og tímanotkun fyrir einstök verk leikur í höndunum á þér með verkbókhaldskerfi Uniconta.
Framleiðsla
Heldur utan um framleiðslu-uppskriftir, lotunúmer og veitir yfirsýn yfir framleiðslu.
CRM
Fullkomin yfirsýn yfir sölupípuna, tækifærir og eftirfylgni með viðskiptatengsla-kerfi Uniconta.
Mælaborð
Myndræn greining rauntímagagna úr rekstrinum rekstri hjálpar þér að taka réttar ákvarðanir á réttum tíma.
Stillingar
Grunnstillingar fyrirtækis, starfsmenn og aðgangsstýringar. Allt sett upp með einföldum hætti.