Dineout og samþáttun

-við Uniconta

Dineout hefur haslað sér völl hjá veitingahúsum landsins undanfarin ár. Dineout er með lausnir fyrir borðapantanir, panta mat heim og kassakerfi. Kerfið er einfalt í notkun og vinnur á Android eða IOS stýrikerfinu. Því eru einfaldar spjaldtölvur nægjanlegur búnaður fyrir veitingastaðina. Sjá
nánar um Dineout á heimasíðu þeirra www.dineout.is
 


Svar hefur hafið samstarf við Dineout og er unnið að samþáttun á Dineout og Uniconta. Við reiknum með að samþáttunin verði tilbúin fyrri part ársins 2024.  

Helstu kostir Uniconta og Dineout

samþáttunar eru:

Dineout hefur haslað sér völl hjá veitingahúsum landsins undanfarin ár. Dineout er með lausnir fyrir borðapantanir, panta mat heim og kassakerfi. Kerfið er einfalt í notkun og vinnur á Android eða IOS stýrikerfinu. Því eru einfaldar spjaldtölvur nægjanlegur búnaður fyrir veitingastaðina. Sjá
nánar um Dineout á heimasíðu þeirra www.dineout.is
 

 

Svar hefur hafið samstarf við Dineout og er unnið að samþáttun á Dineout og Uniconta. Við reiknum með að samþáttunin verði tilbúin fyrri part ársins 2024.  

 • Dineout er með alla meðhöndlun á vörum og matseðlum. Dineout er með
 • Posa tengingar við færsluhirði. 
 • Uniconta er fjárhagsbókhaldið og viðskiptavinabókhaldið. Uniconta sér um útsendingu og meðhöndlun reikninga rafrænt. 
 • Uniconta er hægt að tengja við Debitum fyrir sjálfvirkar innheimtur. 
 • Svar getur séð um bókhaldið og skilað lykiltölugreiningu á tveggja mánaða fresti. 
 • Svar sér um uppgjöri á vsk. fyrir Skattinn. Svar getur séð um ársreikning félagsins.  
 

Fáðu frítt stöðumat!

Hafðu samband og sérfræðingar okkar meta stöðuna í þínu fyrirtæki, þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga.

Stöðumat innifelur m.a:

 • Viðskiptahugbúnaður
 • Fjárhagsbókhald og sjálfvirkni
 • Sölu- og/eða tímaskráningakerfi
 • Netbúnaður og skipulag tölvumála
 • Símkerfi og samningar um símaþjónustu

Hringdu í síma 510 6000
eða sendu tölvupóst í sala@svar.is