Svar hlýtur silfurvottun frá Microsoft
January 20, 2022
Tæknifyrirtækið Svar, sem hefur í fjölda ára þjónustað lausnir frá Microsoft og veitt viðskiptavinum sínum ráðgjöf og þjónustu á lausnum hugbúnaðarrisans. Var nú í upphafi árs, vottað sem Silfur samstarfsaðili Microsoft.