Þakkir til Heilbrigðisstarfsfólks

January 24, 2022

Askur í vinnunniStarfsmaður frá Svar fór inn á hjúkrunarheimili til að laga net/sjónvarp fyrir íbúa.Til þess að það væri mögulegt þurfti hann að klæða sig í alklæðnað heilbrigðisstarfsmanna. Gott að nefna að hann var í þessum búning í 10-20 mín og svitnaði eins og í sauna. Heilbrigðisstarfsfólk eru hetjur fyrir að standa vaktina fyrir okkur í þessum klæðum heilu dagana.

author avatar
svar2020