-DÝRMÆTIR TÍMAR

Tímaskráningarkerfi

einföld og skýr yfirsýn

Svar býður öflug og sveigjanleg tímaskráningarkerfi. Við sérhæfum okkur í því að einfalda flókið umhverfi þegar kemur að skráningum, eftirliti og stjórnun tíma starfsfólks fyrirtækja og stofnana.

Okkar kerfi sameina vaktastjórnun, fjarvistastjórnun, frammistöðustjórnun, samskipti starfsmanna, mannauðsupplýsingar, fjármál og áætlanagerð, og margt meira, allt í einni lausn.

-EITTHVAÐ FYRIR ALLA

Þrjú ólík kerfi

fyrir mismunandi þarfir

-ótal möguleikar

Svar býður upp á þrjú tíma- og verkskráningakerfi; Intempus, TimeLog og Curio Time.

             Intempus er sérsniðið að þörfum iðnaðarmannsins og þeirra sem eru               mikið á ferðinni úti á örkinni og þurfa traust kerfi til að halda utan um                 verkin sín og vinnustundir. 

             TimeLog var upprunalega hannað með þarfir arkítekta- og                                    lögfræðistofa í huga en hefur á 20 árum þróast í að vera alhliða tíma-                og verkskráningarkerfi sem hentar fyrir öll fyrirtæki, óháð stærð og                     starfsmannafjölda.

               Curio Time er tilvalið fyrir fyrirtæki sem vinna eftir                                                   vaktafyrirkomulagi svo starfsmenn þeirra geti fylgst með vöktunum                   sínum í appinu og stimplað sig inn í leiðinni.

intempus-logo
timelog rós transparent
curio logo

Einfaldaðu bókhaldið
og fáðu meiri
upplýsingar

Hafðu samband og saman setjum við upp 
öflugt bókhaldskerfi sem einfaldar alla bókhaldsvinnu og
auðveldar aðgengi að öllum upplýsingum

Hringdu í síma 510 6000
eða sendu tölvupóst til
sala@svar.is