Mikil breyting á verðlagningu í reiki
July 5, 2016
Símafréttir Í nýrri frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að mikil breyting verði á verðlagningu reikiþjónustu innan EES-svæðisins frá og með 1. ágúst. Fréttin er svohljóðandi: Frá og með 1. ágúst nk. munu fjarskiptafyrirtæki ekki lengur verða með sérstaka verðskrá fyrir notkun farsíma og annarra fartækja í reiki innan EES-svæðisins. Í staðinn munu...