https://svar.is/wp-content/uploads/2023/03/forsidumynd-frett-svaris-med-UC-logo.png

Kæri Uniconta notandi Hér eru upplýsingar um nýju útgáfuna!   Eins og kom fram í síðasta fréttabréfi okkar hjá Svar ehf kom ný útgáfa af Uniconta s.l. sunnudag, útgáfa 90. Margar breytingar og uppfærslur eru í þessari útgáfu og er þetta með stærri útgáfum sem hafa komið frá Uniconta.    Besta leiðin til þess að...

Í dag fór vefverslun Svar Tækni (verslun.svar.is) í loftið, en þar sem verið er að slípa til ferla innandyra hjá okkur verður einungis hluti af vöruúrvali okkar á síðunni hverju sinni.

Svar hefur lagt mikla áherslu á rafrænar lausnir og reynt að útrýma öllum óþarfa pappír. Það er mjög ánægjulegt að ríkið tekur nú forystu í þessum efnum og þann 15. febrúar síðastliðin var boðað til samráðsfundar með hagsmunaðilum. Sjá nánar um verkefnið hér að neðan: Nordic Smart Government Nordic Smart Government er norrænt samstarfsverkefni fyrirtækjaskráa,...

Í nýrri frétt frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu er greint frá því að allir reikningar eigi að vera rafrænir.     „Stefnt er að því að á næstu árum verði all­ir reikn­ing­ar sem ber­ast til hins op­in­bera ra­f­ræn­ir. Í dag eru 70% reikn­inga vegna op­in­berra inn­kaupa ra­f­ræn­ir, en á næstu árum stend­ur til að þrengja enn frek­ar...

Um þessar mundir er mikið að gerast í heimi bókhaldsins, samfélagið kallar á umhverfisvænni lausnir og við hjá Svar leggjum okkur fram um að svara. Á dögunum ræddi Fréttablaðið við Rúnar Sigurðsson framkvæmdastjóra Svar um Uniconta, nútíma bókhaldskerfi í skýinu. Þar fór hann í gegnum þá helstu kosti sem rafrænt bókhald hefur upp á að...

Rúnar Sigurðsson framkvæmdastjóri Svar kíkti í heimsókn í Bítið á Bylgjunni, þar sem að hann spjallaði við Heimi og Gulla um kosti rafræns bókhalds. Hvernig bókarar eru að nýta sér tæknina til að auðvelda þeim vinnuna og gera hana skemmtilegri. Hægt er að hlusta á viðtalið hér

Verðbreytingar

August 22, 2018

Eftirfarandi breytingar munu eiga sér stað á verðskrá hjá þjónustudeild Svar frá og með 1. september 2018 Dagvinna sérfræðings 1  úr 15.500 í 16.900 Dagvinna sérfræðings 2 úr 17.500 í 18.900 Innleiðingarvinna sérfræðings 1 úr 17.900 í 19.900 Innleiðingarvinna sérfræðings 2 úr 19.900 í 21.900 Lagnavinna úr 9.900 í 11.900 Akstur 3.710 í 4.500 Fjarvinnugjald...

Skráðu tímana beint á verk Tímaskráning alla leið í Uniconta bókhaldskerfið og UniLaun launakerfið. Með Intempus tímaskráningarkerfinu færð þú betri yfirsýn yfir þitt fyrirtæki og minnkar tímann sem fer í að raða og flokka skráningarblöðum og gulum miðum. Intempus gerir gerð reikninga og launauppgjör með UniLaun auðveldara og skilvirkara. Það þýðir einfaldlega meiri tíma til...

Símafréttir Í nýrri frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að mikil breyting verði á verðlagningu reikiþjónustu innan EES-svæðisins frá og með 1. ágúst. Fréttin er svohljóðandi: Frá og með 1. ágúst nk. munu fjarskiptafyrirtæki ekki lengur verða með sérstaka verðskrá fyrir notkun farsíma og annarra fartækja í reiki innan EES-svæðisins. Í staðinn munu...

Skýjafréttir Svar heldur spennandi hádegisfund miðvikudaginn 27. apríl um framtíðina í samskiptalausnum og bætta samvinnu á vinnustað. Gestafyrirlesarar frá Swyx International og Microsoft á Íslandi segja okkur hvernig tæknin hjálpar okkur í daglegu starfi. Meðal annars verður sagt frá hvernig fyrirtæki geta nýtt sér skýjalausnir á betri hátt en áður. Hvernig Swyx sjá IP samskipti vaxa til...