Fréttabréf Uniconta | Mars 2023
Kæri Uniconta notandi Hér eru upplýsingar um nýju útgáfuna! Eins og kom fram í síðasta fréttabréfi okkar hjá Svar ehf kom ný útgáfa af Uniconta s.l. sunnudag, útgáfa 90. Margar breytingar og uppfærslur eru í þessari útgáfu og er þetta með stærri útgáfum sem hafa komið frá Uniconta. Besta leiðin til þess að...