Kæri Uniconta notandi
Hér eru upplýsingar um nýju útgáfuna!
Eins og kom fram í síðasta fréttabréfi okkar hjá Svar ehf kom ný útgáfa af Uniconta s.l. sunnudag, útgáfa 90. Margar breytingar og uppfærslur eru í þessari útgáfu og er þetta með stærri útgáfum sem hafa komið frá Uniconta.
Besta leiðin til þess að skoða hvað er nýtt og áhugavert er að skoða hlekkinn hér að neðan:
https://www.uniconta.com/is/frettir/update-is/uniconta-update-version-90/
Höfundur kerfisins og aðal hönnuður Erik Damgård mun kynna nýju uppfærsluna á föstudaginn þann 17. mars kl. 10 að íslenskum tíma.
Ef þú hefur áhuga á að vera á kynningunni og taka þátt í gegn um Teams getur þú gert það með því að smella á þennan hlekk hér. Við gerum ráð fyrir kynningin taki um eina klukkustund.
Kærar kveður,
Starfsfólk Svar ehf.