Svar hefur hafið sölu á fundarherbergjalausn frá GoGet sem er Sænskt fyrirtæki. Í grunninn er um að ræða hugbúnað sem keyrir á Android stýrikerfi og sýnir stöðu fundarherbergis með m.a. litaskiptingu. Hugbúnaðinum er stýrt miðlægt af vef og er því um að ræða skýjaþjónustu þar sem hægt er að stýra öllum fundarherbergjum frá einum stað....

Vá hver vann Svar var með bás á Utmessunni í ár að vanda. Yfir 1000 ráðstefnugestir frá yfir 300 fyrirtækjum mættu á svæðið. Næstum 100 fyrirlestrar voru haldnir á 6 þemalínun, þar af 1 frá Svar en hingað mætti Allan Hoejberg frá HPe og fjallaði um hvernig IoT og snjalltækjavæðing kallar á nýjar nálganir og...

Tölvan verður þinn besti félagi Hin árlega Utmessa fer fram fyrstu helgina í febrúar í ár. Ráðstefnunni er að vanda skipt upp þar sem fyrri dagurinn er ætlaður einungis fyrir ráðstefnugesti á meðan seinni dagurinn er opið fyrir öllum og frítt inn. Svar tekur þátt þriðja árið í röð þar sem við munum leggja áherslu á...

Netið án snúru, hver hefði trúað því Dillon bar og Chuck Norris grill á Laugarvegi bjóða upp á þráðlaust net á stöðum sínum, nú með hjálp Svar. Verið var að innleiða nýja lausn sem sem veitir gestum aðgang að þráðlausa netinu gegn því að skrá sig inn í gegnum Facebook. Þessi breyting einfaldar líf starfsfólks...

Það er góður dagur til að uppfæra Nýlega kom út uppfærsla á Swyx símkerfum sem eykur möguleika í notkun auk þess sem hún tryggir stöðugleika til framtíðar. Sérfræðingar Svars er nú á fullu við að uppfæra viðskiptavini okkar. Í einhverjum tilfellum munum við þurfa að uppfæra notendaútgáfu af símanum hjá viðskiptavinum en það er ávallt...

Top of the world Nú í október hlaut Svar verðlaun frá Swyx fyrir framúrskarandi árangur í skýjalausnum á samstarfsaðila ráðstefnu Swyx í London. Verðlaunin eru mikil viðurkenning fyrir starf Svar en mikill vöxtur hefur verið í sölu á Swyx sem skýjalausn og þjónustum þeim tengdum. Skýjalausn er nútímalausn á símkerfumfyrirtækja sem tryggir hámarksgæði þjónustunnar en...

Hvað gerist á morgun? Leystu vandamál snjall- og skýlausna á einfaldari hátt. Mikið hefur verið rætt um „flóðbylgju breytinga“ um upplýsingatækni umhverfinu. Tal um skýlausnir, vöxt hreyfanlegs (e. Mobile) vinnuafls og internet hlutanna (IoT) eru stór hluti af umræðuefni fjölda ráðstefna en skapa á sama tíma ýmis vandamál innan upplýsingatækninnar. Ef staðið er á móti...

Þrjú stk. Nýmann Nýlega hafa þrír liðsmenn bæst við öflugt teymi upplýsingatæknifyrirtækisins Svar sem nýverið fékk dreifingarrétt á Aruba netlausnum sem er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þráðlausum netkerfum. Óskar Tómasson er nýr sölustjóri símkerfalausna hjá Svar. Óskar hefur mikla reynslu af markaðs- og sölustjórnun, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá Bang & Olufsen á Íslandi....