Skráðu tímana beint á verk Tímaskráning alla leið í Uniconta bókhaldskerfið og UniLaun launakerfið. Með Intempus tímaskráningarkerfinu færð þú betri yfirsýn yfir þitt fyrirtæki og minnkar tímann sem fer í að raða og flokka skráningarblöðum og gulum miðum. Intempus gerir gerð reikninga og launauppgjör með UniLaun auðveldara og skilvirkara. Það þýðir einfaldlega meiri tíma til...