Inn í nútímann með Uniconta
February 17, 2020
Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann. „Í nútíma viðskiptaumhverfi eru miklar kröfur gerðar um samþáttun...