Verðbreyting 1. Janúar 2021
Margt hefur gerst í þróun á Uniconta síðustu árin. Til dæmis er innheimtukerfið (kröfukerfið) nú hluti af grunnpakkanum. Í staðin kemur Banka- & Þjóðskrárkerfi, Bankakerfið er beintenging við alla banka og þjóðskrártenging innifelur 30 uppflettingar á mánuði. Nánari upplýsingar um nýjungar og staðreyndir um Uniconta má finna á þessari slóð Eftirfarandi breytingar verða þann 1. Janúar...