Bilun hjá þjónustuaðila

May 2, 2023

Uppfært 15:30.

Bilunin virðist vera yfirstaðin, samkvæmt pósti frá Sensa varð bilun í netkjarnabúnaði.

——————————————————————————————————————–

Einhver bilun virðist vera í miðlægum kerfum Sensa, sem er okkar hýsingaraðili.

Þetta hefur áhrif á öll okkar kerfi. Vinsamlegast hafið samband á hjalp@svar.is ef þið þurfið að ná á okkur.

Sensa er á fullu að leysa vandamálið og við vonum að það leysist hratt og örugglega.

Afsakið óþægindin sem þetta veldur ykkur

Starfsfólk Svar