Halló, Skuggi heiti ég og er yngsti (og besti) starfsmaður Svars. Hér getið þið fylgst með mér yfir heilan vinnudag. Föstudagar eru uppáhalds dagarnir mínir því þá fæ ég bein frá Lindu minni og svo er kjúklingur í hádeginu, og ef ég er góður strákur þá fæ ég bita. Endilega fylgið mér á Facebook, Instagram og TikTok. Bæjjj.