Yfirferð hönnuða kassakerfisins Xpress

August 10, 2023
https://svar.is/wp-content/uploads/2023/05/Gretar-og-Ivar-1280x854.png

Hugbúnaðarsérfræðingarnir okkar, Ívar og Grétar, fara hér stuttlega yfir ferðalagið varðandi þróun Xpress kassakerfisins, hverjir kostirnir eru fyrir notendur og hvað kom þeim á óvart í ferlinu.