Skrifstofuhundurinn Skuggi fer í sína fyrstu viðskiptaheimsókn

August 10, 2023
https://svar.is/wp-content/uploads/2023/08/Upphafssida-Skuggi-fer-i-vidskiptaheimsokn-i-Kokku-1280x687.png
Fylgist með skrifstofuhundinum Skugga fara í sína fyrstu viðskiptaheimsókn. Hann fór og heimsótti Auði í Kokku á Laugaveginum og fékk nammi og spjallaði aðeins við hana um Xpress kassakerfið sem Kokka er með frá Svar.
En okkur grunar sterklega að hann hafi farið til Auðar gagngert út af namminu 💯🐶🦴