Svar á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll

August 31, 2023
https://svar.is/wp-content/uploads/2023/08/IMG_5587-1280x960.jpg

Við hjá Svar erum með bás á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll. Þar munum við sýna og kynna Intempus og TimeLog tímaskráningar kerfin.

Intempus og TimeLog eru vel þekkt tímaskráningarkerfi með yfir 30.000 notendur hvort um sig. Intempus hefur náð mikilli fótfestu hér á landi og er TimeLog nú kynnt hjá okkur í Svar í fyrsta skipti.

Starfsfólk Svar hlakkar til að taka á móti áhugasömum aðilum og sýna ykkur það sem við erum að gera í tímaskráningarkerfum.