Uniconta ráðstefna

May 27, 2019
https://svar.is/wp-content/uploads/2019/05/image00001-1140x761-1.jpeg

Í síðustu viku var haldin ráðstefna á vegum Uniconta á Íslandi um framtíðarbókhaldið.

Aðal fyrirlesari var Erik Damgård eigandi og aðalhönnuður Uniconta.

Hátt í 300 manns sóttu ráðstefnuna sem tókst vel í alla staði.

Svar bindur miklar vonir við Uniconta sem framtíðarbókhald nútíma fyrirtækja.

Hér má sjá myndir frá ráðstefnunni.