Unicontaþjónustur komnar í virkni

October 21, 2022

Uniconta gengur nú eins og klukka.

Allar vinnslur sem lentu í bið í gær eru klárar og engin gögn töpuðust.

Í einhverjum tilfellum hafa reikningar sem voru bókaðir í gær ekki senst út rafrænt eða með tölvupósti og afhendingarseðlar ekki prentast.

Við mælum með að farið sé yfir þetta og endursent/prentað eftir þörfum.

Bráðabót hefur verið gerð til að koma í veg fyrir ofhleðslu á vinnsluhröð sem veldur seinkunum eins gerðist í gær.

Kveðja

Starfsfólk Svar

author avatar
svar2020