Tölvan verður þinn besti félagi Hin árlega Utmessa fer fram fyrstu helgina í febrúar í ár. Ráðstefnunni er að vanda skipt upp þar sem fyrri dagurinn er ætlaður einungis fyrir ráðstefnugesti á meðan seinni dagurinn er opið fyrir öllum og frítt inn. Svar tekur þátt þriðja árið í röð þar sem við munum leggja áherslu á...