Vinningshafi getraunar á UTMessunni.
March 3, 2016
Vá hver vann Svar var með bás á Utmessunni í ár að vanda. Yfir 1000 ráðstefnugestir frá yfir 300 fyrirtækjum mættu á svæðið. Næstum 100 fyrirlestrar voru haldnir á 6 þemalínun, þar af 1 frá Svar en hingað mætti Allan Hoejberg frá HPe og fjallaði um hvernig IoT og snjalltækjavæðing kallar á nýjar nálganir og...