„Er starf bókarans í fyrirtækjum meira en að breytast hratt; gæti það verið að leggjast niður? Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svars, er í mjög forvitnilegu viðtali hjá Jóni G. í kvöld. Þeir ræða símavörslu í fyrirtækjum og hvernig hún hefur gjörbreyst á tuttugu árum. Brandarar um „Bellu símamær“ heyrast ekki lengur. Og hver kannast ekki við...

Í dag fór vefverslun Svar Tækni (verslun.svar.is) í loftið, en þar sem verið er að slípa til ferla innandyra hjá okkur verður einungis hluti af vöruúrvali okkar á síðunni hverju sinni.

Svar hefur lagt mikla áherslu á rafrænar lausnir og reynt að útrýma öllum óþarfa pappír. Það er mjög ánægjulegt að ríkið tekur nú forystu í þessum efnum og þann 15. febrúar síðastliðin var boðað til samráðsfundar með hagsmunaðilum. Sjá nánar um verkefnið hér að neðan: Nordic Smart Government Nordic Smart Government er norrænt samstarfsverkefni fyrirtækjaskráa,...