Einn glæsilegasti rafíþróttasalur Evrópu leitaði til Svars
Þegar kemur að rafíþróttum þá skiptir netið öllu máli. Í hita leiksins má kerfið ekki hiksta og hægja á sér. Það var því verðugt verkefni fyrir Svar þegar einn glæsilegasti rafíþróttasalur Evrópu, Arena Gaming í Turninum í Kópavogi, leitaði til Svars um að setja upp eitthvert viðamesta netskipulag sem um getur hér á landi. Salurinn...