https://svar.is/wp-content/uploads/2023/05/Frettabref-Uniconta-mai-2023.png

  Heil og sæl.  Nokkur atriði sem okkur langaði til að minnast á varðandi nýja bráðabót (hotfix) útgáfu frá Uniconta, sem felur í sér smávægilegar breytingar.  Stafræn fylgiskjöl innhólf: Uniconta hefur bætt við nýrri virkni sem leyfir notendum að breyta fleiri skrársniðum í PDF, þar á meðal MSG skrársniðið, sem getur innihaldið PDF. Auk þess...

https://svar.is/wp-content/uploads/2023/05/Gretar-og-Ivar-1280x640.png

Kassakerfið Xpress fyrir Uniconta er nýr framendi á Uniconta bókhaldskerfið og er þróað af Svar í samvinnu við Uniconta á Íslandi. Xpress býr því yfir öllum eiginleikum sem Uniconta hefur og erfir allar uppfærslur án sérstakrar samþáttunar segja þeir Ívar Kristinn Hallsson og Grétar Örn Hjartarson hugbúnaðarsérfræðingar hjá Svar. „Xpress er mjög sveigjanlegt og hentar...

Uppfært 15:30. Bilunin virðist vera yfirstaðin, samkvæmt pósti frá Sensa varð bilun í netkjarnabúnaði. ——————————————————————————————————————– Einhver bilun virðist vera í miðlægum kerfum Sensa, sem er okkar hýsingaraðili. Þetta hefur áhrif á öll okkar kerfi. Vinsamlegast hafið samband á hjalp@svar.is ef þið þurfið að ná á okkur. Sensa er á fullu að leysa vandamálið og við vonum...