Fréttabréf Uniconta | Maí 2023
Heil og sæl. Nokkur atriði sem okkur langaði til að minnast á varðandi nýja bráðabót (hotfix) útgáfu frá Uniconta, sem felur í sér smávægilegar breytingar. Stafræn fylgiskjöl innhólf: Uniconta hefur bætt við nýrri virkni sem leyfir notendum að breyta fleiri skrársniðum í PDF, þar á meðal MSG skrársniðið, sem getur innihaldið PDF. Auk þess...