Viðtal við Jón hjá Eldey

October 7, 2022
https://svar.is/wp-content/uploads/2022/10/Jon-Helgason-hja-Eldey-hugbunadi-1.jpg

Svar og Unic­ont­a eru í við­skipt­um við stór­a flór­u fyr­ir­tækj­a og til að geta veit þeim sem best­a þjón­ust­u er gott að eiga góða að, eins og Eld­ey hug­bún­að sem býð­ur lausn­ir sem gera Svar­i og Unic­ont­a aft­ur kleift að bjóð­a og hann­a ýms­ar sér­lausn­ir. Eld­ey hug­bún­að­ur er með­al ann­ars með bráð­snjallt for­rit sem læt­ur ólík við­skipt­a­kerf­i „tala sam­an“ og ger­ir þar með all­an gagn­a­flutn­ing á mill­i kerf­a ein­fald­an og auð­veld­ar til dæm­is fyr­ir­tækj­um að skipt­a yfir í Unic­ont­a-bók­halds­kerf­ið.

SÖLUMENN SPÍGSPORA LÉTTIR Í LUND MEÐ HUGBÚNAÐ FRÁ ELDEY
Hátt í hundr­að þekkt fyr­ir­tæk­i eru í á­skrift og nota lausn­ir frá Eld­ey. Nefn­a má fyr­ir­tæk­i eins og Coca Cola, 1912, Myll­un­a, Ó. John­son og Ka­ab­er, Nóa-Sír­í­us og Mekk­a Win­es&Spi­rits. Þeir eru ó­fá­ir söl­u­menn birgja og heild­sal­a sem spíg­spor­a um létt­ir í lund, eld­hress­ir, með Eld­eyj­ar-hug­bún­að í spjald­tölv­unn­i eða snjall­sím­an­um. Vör­u­list­ar, gát­list­ar, verð, mynd­ir af vör­un­um; þett­a er allt þarn­a og blas­ir við á lit­rík­um skjá­um bros­mildr­a söl­u­mann­a. Þeir eru í skýj­un­um – enda með Eld­eyj­ar­ský.

Það eru niðj­ar Eld­eyj­ar-Hjalt­a sem stofn­uð­u og eiga Eld­ey hug­bún­að; feðg­ar, þrír bræð­ur, þeir Jón, Dav­íð og Karl, og fað­ir þeirr­a, Helg­i Guð­munds­son, sem rak hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­ið Mið­verk um ár­a­bil. Þeir hugs­a í lausn­um eins og ætt­fað­ir­inn, Eld­eyj­ar-Hjalt­i, sem fékk við­ur­nefn­ið fyr­ir að klíf­a Eld­ey, 77 metr­a háan klett­a­drang úti af Reykj­a­nes­i, árið 1894 fyrst­ur mann­a; á­samt bræðr­un­um Stef­án­i og Ágúst­i Gísl­a­son­um úr Eyj­um. Til að klíf­a klett­inn þurft­u þeir þre­menn­ing­ar og eld­hug­ar svo sann­ar­leg­a að hugs­a í lausn­um. Þeir horfð­u upp – þótt skýj­a­lausn­ir væru þá ekki komn­ar til sög­unn­ar.

ENGIN VANDAMÁL, BARA LAUSNIR
Engin vand­a­mál, bara lausn­ir. Þann­ig er það hjá Eld­ey hug­bún­að­i og þann­ig á það líka að vera. Eld­ey býð­ur alls kyns hug­bún­að­ar­pakk­a sem auð­veld­ar fyr­ir­tækj­um að klíf­a klett­a og auka tekj­ur sín­ar. „Við líkj­um þess­um pökk­um okk­ar stund­um við leg­ó­kubb­a – eða púsl – sem hægt er að tengj­a og láta vinn­a sam­an,“ seg­ir Jón Helg­a­son, einn þeirr­a bræðr­a í Eld­ey.

„Þett­a byrj­að­i nú allt sam­an fyr­ir um tíu árum þeg­ar einn við­skipt­a­vin­a okk­ar spurð­i mig hvort við gæt­um hann­að söl­u­kerf­i fyr­ir spjald­tölv­ur og far­sím­a,“ seg­ir Jón. „Þett­a var á­skor­un. Við fund­um lausn­in­a og úr varð hug­bún­að­ur­inn Eld­ey-far­sím­i (Eld­ey mob­il­e). Hann teng­ir við­skipt­a­kerf­in í fyr­ir­tækj­un­um sam­an við spjald­tölv­ur og snjall­sím­a. Þett­a er ein­falt og þæg­i­legt pönt­un­ar- og söl­u­kerf­i sem létt­ir til dæm­is söl­u­mönn­um heild­versl­an­a og við­skipt­a­vin­um þeirr­a líf­ið. Það er auð­velt og fljót­legt að pant­a og selj­a; skann­a og telj­a vör­ur. Auk­inn hrað­i og tím­a­sparn­að­ur hjá söl­u­mönn­um – og þar með auk­in verð­mæt­a­sköp­un,“ seg­ir Jón.

ELDEY LÆTUR STÓR VIЭSKIPTAKERFI „TALA SAMAN“
Eftir Eld­ey mob­il­e komu fleir­i snjall­ir kubb­ar; fleir­i lausn­ir, eins og Eld­ey-ský og Eld­ey-skýj­a­teng­ing (Eld­ey clo­ud og Eld­ey sky conn­ect­or). „Við rek­um okk­ar eig­ið skýj­a­kerf­i, Eld­ey clo­ud, og keyr­um all­an bún­að í Wer­ne Glob­al-gagn­a­ver­in­u. Með þenn­an pakk­a sér ský­ið okk­ar um að öll tæki hjá not­end­um séu á­vallt með rétt­ar upp­lýs­ing­ar. Eld­ey sky conn­ect­or er lít­ið for­rit, app, sem er sett upp hjá við­skipt­a­vin­um og get­ur átt í sam­skipt­um við öll helst­u við­skipt­a­kerf­in sem not­uð eru hér­lend­is. Þett­a þýð­ir að Eld­ey læt­ur ólík við­skipt­a­kerf­i „tala sam­an“ og auð­veld­ar all­an gagn­a­flutn­ing á mill­i þeirr­a.“

ELDEY B2B-VEFVERSLUN – OG LÉTTIR LÍKA UNDIR SJÁLFS­AFGREIÐSLU
Að sögn Jóns hann­að­i Eld­ey B2B-vef­versl­un for­rit fyr­ir öll fyr­ir­tæk­i, sem létt­ir und­ir sjálfs­af­greiðsl­u og vef­versl­un hjá heild­söl­um, birgj­um og fram­leið­end­um. „Þann­ig get­ur við­skipt­a­vin­ur tínt allt til sjálf­ur í vör­u­hús­i, sett á vagn og skráð jafn­óð­um inn í Eld­ey B2B. Þeg­ar kem­ur að greiðsl­u ligg­ur pönt­un­in fyr­ir á skján­um, sal­an er bók­uð, og af­greiðsl­u­mað­ur kvitt­ar und­ir.“

SAMSTARF JÓNS OG RÚNARS
Leið­ir þeirr­a Jóns og Rún­ars Sig­urðs­son­ar, eig­and­a Svars sem sel­ur m.a. Unic­ont­a-bók­halds­kerf­ið, lágu fyrst sam­an fyr­ir mörg­um árum. „Ég vann hjá Rún­ar­i í Tækn­i­val­i á sín­um tíma, þeg­ar ég var um tví­tugt og kjúk­ling­ur,“ seg­ir Jón. „Ég kynnt­ist hon­um þá ekki að nein­u ráði en sá þó fljótt að hann var ræð­inn og skemmt­i­leg­ur. Leið­ir okk­ar lágu aft­ur sam­an fyr­ir um tutt­ug­u árum þeg­ar ég vann að tölv­u­mál­um fyr­ir Ís­lensk-am­er­ísk­a sem sett­i upp sím­kerf­i frá Svar­i og síð­ar Swyx-sím­kerf­ið sem er enn í notk­un og hef­ur gef­ist vel. Og núna erum við jú í sam­starf­i þar sem bæði Svar og Unic­ont­a eru sam­starfs­að­il­ar Eld­eyj­ar hug­bún­að­ar,“ seg­ir Jón og bæt­ir við hlæj­and­i: „Ég lít upp til hans, bæði í eig­in­legr­i merk­ing­u og vegn­a hæf­i­leik­a hans.“