Svar er Top Cloud Partner 2015
Top of the world Nú í október hlaut Svar verðlaun frá Swyx fyrir framúrskarandi árangur í skýjalausnum á samstarfsaðila ráðstefnu Swyx í London. Verðlaunin eru mikil viðurkenning fyrir starf Svar en mikill vöxtur hefur verið í sölu á Swyx sem skýjalausn og þjónustum þeim tengdum. Skýjalausn er nútímalausn á símkerfumfyrirtækja sem tryggir hámarksgæði þjónustunnar en...