Top of the world Nú í október hlaut Svar verðlaun frá Swyx fyrir framúrskarandi árangur í skýjalausnum á samstarfsaðila ráðstefnu Swyx í London. Verðlaunin eru mikil viðurkenning fyrir starf Svar en mikill vöxtur hefur verið í sölu á Swyx sem skýjalausn og þjónustum þeim tengdum. Skýjalausn er nútímalausn á símkerfumfyrirtækja sem tryggir hámarksgæði þjónustunnar en...

Hvað gerist á morgun? Leystu vandamál snjall- og skýlausna á einfaldari hátt. Mikið hefur verið rætt um „flóðbylgju breytinga“ um upplýsingatækni umhverfinu. Tal um skýlausnir, vöxt hreyfanlegs (e. Mobile) vinnuafls og internet hlutanna (IoT) eru stór hluti af umræðuefni fjölda ráðstefna en skapa á sama tíma ýmis vandamál innan upplýsingatækninnar. Ef staðið er á móti...

Þrjú stk. Nýmann Nýlega hafa þrír liðsmenn bæst við öflugt teymi upplýsingatæknifyrirtækisins Svar sem nýverið fékk dreifingarrétt á Aruba netlausnum sem er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þráðlausum netkerfum. Óskar Tómasson er nýr sölustjóri símkerfalausna hjá Svar. Óskar hefur mikla reynslu af markaðs- og sölustjórnun, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá Bang & Olufsen á Íslandi....