Netið án snúru, hver hefði trúað því Dillon bar og Chuck Norris grill á Laugarvegi bjóða upp á þráðlaust net á stöðum sínum, nú með hjálp Svar. Verið var að innleiða nýja lausn sem sem veitir gestum aðgang að þráðlausa netinu gegn því að skrá sig inn í gegnum Facebook. Þessi breyting einfaldar líf starfsfólks...

Það er góður dagur til að uppfæra Nýlega kom út uppfærsla á Swyx símkerfum sem eykur möguleika í notkun auk þess sem hún tryggir stöðugleika til framtíðar. Sérfræðingar Svars er nú á fullu við að uppfæra viðskiptavini okkar. Í einhverjum tilfellum munum við þurfa að uppfæra notendaútgáfu af símanum hjá viðskiptavinum en það er ávallt...