Hádegisfundur: Er léttskýjað hjá þér?
Skýjafréttir Svar heldur spennandi hádegisfund miðvikudaginn 27. apríl um framtíðina í samskiptalausnum og bætta samvinnu á vinnustað. Gestafyrirlesarar frá Swyx International og Microsoft á Íslandi segja okkur hvernig tæknin hjálpar okkur í daglegu starfi. Meðal annars verður sagt frá hvernig fyrirtæki geta nýtt sér skýjalausnir á betri hátt en áður. Hvernig Swyx sjá IP samskipti vaxa til...