Fréttabréf Febrúar 2022
Open Banking, Debitum og Uniconta. Við hjá Svar höfum verið að vinna í því að samþátta Open Banking og Debitum við Uniconta. Við viljum í þessu fréttabréfi kynna nokkra hluti sem við erum að vinna að. Markmiðið okkar er að stefna á að minnka alla handavinnu við upplýsingakerfið. Hvað er Open Banking? Open Banking er þjónustufyrirtæki...