https://svar.is/wp-content/uploads/2019/05/image00001-1140x761-1-1140x640.jpeg

Í síðustu viku var haldin ráðstefna á vegum Uniconta á Íslandi um framtíðarbókhaldið. Aðal fyrirlesari var Erik Damgård eigandi og aðalhönnuður Uniconta. Hátt í 300 manns sóttu ráðstefnuna sem tókst vel í alla staði. Svar bindur miklar vonir við Uniconta sem framtíðarbókhald nútíma fyrirtækja. Hér má sjá myndir frá ráðstefnunni.

„Er starf bókarans í fyrirtækjum meira en að breytast hratt; gæti það verið að leggjast niður? Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svars, er í mjög forvitnilegu viðtali hjá Jóni G. í kvöld. Þeir ræða símavörslu í fyrirtækjum og hvernig hún hefur gjörbreyst á tuttugu árum. Brandarar um „Bellu símamær“ heyrast ekki lengur. Og hver kannast ekki við...

Í dag fór vefverslun Svar Tækni (verslun.svar.is) í loftið, en þar sem verið er að slípa til ferla innandyra hjá okkur verður einungis hluti af vöruúrvali okkar á síðunni hverju sinni.

Svar hefur lagt mikla áherslu á rafrænar lausnir og reynt að útrýma öllum óþarfa pappír. Það er mjög ánægjulegt að ríkið tekur nú forystu í þessum efnum og þann 15. febrúar síðastliðin var boðað til samráðsfundar með hagsmunaðilum. Sjá nánar um verkefnið hér að neðan: Nordic Smart Government Nordic Smart Government er norrænt samstarfsverkefni fyrirtækjaskráa,...

Í nýrri frétt frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu er greint frá því að allir reikningar eigi að vera rafrænir.     „Stefnt er að því að á næstu árum verði all­ir reikn­ing­ar sem ber­ast til hins op­in­bera ra­f­ræn­ir. Í dag eru 70% reikn­inga vegna op­in­berra inn­kaupa ra­f­ræn­ir, en á næstu árum stend­ur til að þrengja enn frek­ar...

Um þessar mundir er mikið að gerast í heimi bókhaldsins, samfélagið kallar á umhverfisvænni lausnir og við hjá Svar leggjum okkur fram um að svara. Á dögunum ræddi Fréttablaðið við Rúnar Sigurðsson framkvæmdastjóra Svar um Uniconta, nútíma bókhaldskerfi í skýinu. Þar fór hann í gegnum þá helstu kosti sem rafrænt bókhald hefur upp á að...

Rúnar Sigurðsson framkvæmdastjóri Svar kíkti í heimsókn í Bítið á Bylgjunni, þar sem að hann spjallaði við Heimi og Gulla um kosti rafræns bókhalds. Hvernig bókarar eru að nýta sér tæknina til að auðvelda þeim vinnuna og gera hana skemmtilegri. Hægt er að hlusta á viðtalið hér